4.7.2006 kl. 11:22

Var að uppgötva helvíti flott Mac OS X forrit sem heitir CoverFlow -- þetta leyfir þér að rúlla visually gegnum tónlistarsafnið þitt, og sjá geisladiskafrontana sem þrívíðarmyndir. Þannig verður stafræn ferð gegnum safnið svipuð því að fara í gegnum alvöru geisladiska:

coverflow small


1 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Magnusson | 9.7.2006 kl. 15:50
Magnusson

Virkilega nice app. Nota það orðið frekar en Frontrow til að spila tónlist.