3.7.2006 kl. 13:35

Ég vil benda fólki sem notar iTunes á þjónustu sem heitir MusicBrainz. Þetta er hugbúnaður sem greinir innihald MP3 eða AAC skráa, getur sér til um hvaða tónlist um er að ræða byggt á fingrafarinu, og setur að lokum ID3 tögg í samræmi við það. Þetta getur sparað manni heilmikla vinnu við að merkja tónlistina sína.

Hérna er hlekkur á Mac OS X-forrit sem notar þessa þjónustu