28.6.2006 kl. 16:39

Ég var að rekast á Index Librorum Prohibitorum, lista af bókum sem bannaðar eru af Kaþólsku kirkjunni, frá 1948. Það er athyglisvert að rúlla yfir þennan lista -- þarna má finna nær öll verk Descartes, Diderots, Darwins, Flauberts, Humes, Kants, Montesquieus, Pascals, Rousseaus og Voltaires.

Hins vegar leynast hin furðulegustu (og að mér sýnist, saklausu) verk:

Lady Sydney Morgan: Italy, a journal of a residence in that country exhibiting a view of the state of society and manners, art, literature. (banned in 1822)

Samuel Richardson: Pamela, or virtue rewarded; in a series of familiar letters from a beautiful damsel to her parents. (banned 1744)

Ætli Lady Sydney Morgan hafi mislíkað framkoma Ítala, og þ.a.l. hlotið reiði sitjandi páfa? Og ætli bók Richardsons hafi verið full af sexual promiscuity?


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Gunni | 29.6.2006 kl. 11:37
Gunni

Sveinbjörn, BEHOLD THE ATHEIST'S NIGHTMARE!! I give you... THE BANANA:

http://hugi.is/hahradi/bigboxes.php?box_id=51208&f_id=1555

Þetta er tær snilld!

Grímur | 29.6.2006 kl. 18:09
Grímur

Sko, allt sem hefur með Pamelu að gera á náttúrulega að banna med det samme...

Sveinbjörn | 29.6.2006 kl. 18:12
Sveinbjörn

Hahaha, held að þetta sé ekki Miss Anderson.

Gunni | 30.6.2006 kl. 11:43