Jæja, ég er formlega búinn að hljóta BA gráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands. Útskriftin var í dag, og var sennilega ein mest tedious athöfn sem ég hef setið í gegnum, enda yfirgaf ég svæðið í þann mund sem útskrifa átti 265 manns af félagsvísindadeild. Hvernig sem því er háttað, þá er ég allavega búinn með fyrsta stökkpallinn á háskólastigi, og hugsa með létti til þess að þurfa ekki að sitja fleiri kennslustundir í Háskóla Íslands.

BA skírteini


8 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Siggi | 24.6.2006 kl. 17:33
Siggi

Til hamingju með það :D

Árni | 25.6.2006 kl. 18:00
Árni

Til hamingju!

Hugi | 25.6.2006 kl. 21:20
Hugi

Til hamingju með daginn, Gaudeamus igitur o.s.frv.!

Steinn | 26.6.2006 kl. 20:53
Steinn

Til hamingju!

Arnaldur | 26.6.2006 kl. 23:58
Arnaldur

Common Sveinbjörn... Vonda kaffið, lélegu húsgögnin, sætaskorturinn í tímum. Háskóli Íslands er vanmetið ríkidæmi.

Guðmundur D. Haraldsson | 27.6.2006 kl. 00:58
Guðmundur D. Haraldsson

Til hamingju :)

Hlynur | 28.6.2006 kl. 10:58
Hlynur

Til hamingju gamli!

Sindri | 29.6.2006 kl. 00:18
Sindri

Til hamingju