Hver þarf heimsmeistarakeppnina í fótbolta gegnum sjónvarpið þegar hægt er að fá hana gegnum netið í live ASCII.


9 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 21.6.2006 kl. 21:45
Arnaldur

En... en... ASCII og HM eiga jafn illa saman og... og... Stephen Hawking og Ruud Gullit.

Gunni | 22.6.2006 kl. 11:41
Gunni

Hef aldrei verið að horfa þegar leikur er í gangi, hvernig virkar þetta?

Sveinbjörn | 22.6.2006 kl. 12:44
Sveinbjörn

Í grundvallaratriðum, þá tengistu við telnet server þar sem þú færð ASCII-rendered overview af fótboltaleikjunum í HM dömpað í gegnum netið. Voða sniðugt...

Grímur | 22.6.2006 kl. 14:48
Grímur

...og fullkomlega helsjúkt!

En stundum er m.a.s. hægt (með góðum vilja) að sjá hvað er að gerast á skjánum!

Sveinbjörn | 22.6.2006 kl. 14:53
Sveinbjörn

Já, þetta er nördalegasta útfærsla á fótboltaleik sem ég hef nokkru sinni séð...

Dagur | 22.6.2006 kl. 17:43
Dagur

Bíddu, ég hélt að þetta væri einhvers konar pirate vefsjónvarp. Ég hélt að ég væri að fara að geta horft á leikina! Þú hefur grætt mig Sveinbjörn. Illa gert.

Sveinbjörn | 22.6.2006 kl. 18:00
Sveinbjörn

Dagur, þetta er eins konar pirate vefsjónvarp -- þ.e.a.s. ef þú hefur ekkert móti því að myndin sé ASCII-rendered.

Gunni | 22.6.2006 kl. 23:37
Gunni

Ehm, þið vitið að það er ekkert mál að sjá alla leikina frítt á netinu? Þessu komst ég að eftir að borga fáránlega upphæð fyrir Sýn :(

Googlið bara "tuv player" and all will be revealed.

--- G. H.

Dagur | 23.6.2006 kl. 02:13
Dagur

Ég hélt það héti utv player, en mér hefur ekki tekist að finna hann fyrir makka. Er hann ekki bara fyrir pésa?