16.6.2006 kl. 12:50

Hann Þorbjörn félagi sendi á mig myndaseríu frá Norður-Kóreu, tekna af rússneskum gesti -- þetta er vægast sagt svakalegt.

Annars vil ég benda þeim sem eru að nota Transmit FTP forritið á annað, betra FTP forrit fyrir Mac OS X sem ég hef uppgötvað, sem heitir CyberDuck.


2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Brynjar | 20.6.2006 kl. 13:23
Brynjar

Er frelsun kóreanska fólksins með hernaðarvaldi siðferðislega réttlætanleg eða er réttlátt að aðhafast ekkert á meðan 22 milljónir manns þræla við að bera grjót undir einræðisherra sem að vonast til að koma sér upp tækni til að geta sprengt nágrannaþjóðir nær og fjær í geislavirka ösku ?

Sveinbjörn | 20.6.2006 kl. 13:38
Sveinbjörn

Tough question, Bee. En afleiðingar aðgerða er erfitt að sjá fyrir -- e.t.v. hefði það verri afleiðingar fyrir Kóreska fólkið að hefja hernaðaraðgerðir. Og hvað tekur síðan við? McDonalds?