25.5.2006 kl. 22:57
london school of economics

Góðar fregnir! Mér var að berast tölvuskeyti þar sem mér er boðið graduate nám í London School of Economics, nánar tiltekið við deild þeirra í heimspeki, rökfræði og vísindum. Nú þarf ég að hugsa málin dálítið -- valið stendur þá milli King's College og LSE.


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 25.5.2006 kl. 23:20
Arnaldur

Til Hamingju Sveinbjörn.

Kark | 26.5.2006 kl. 14:12
Kark

Til hamingju.

en sá á kvölina sem á völina.

Dagur | 27.5.2006 kl. 17:37
Dagur

Það hljómar mögulega betur í framtíðinni að segjast hafa gráðu frá King's College heldur en frá London School of Economics. En maður getur náttúrulega ekki látið svoleiðis considerasjónir ráða ferðinni.

Sigurgeir Hreggvisson | 31.5.2006 kl. 12:45
Unknown User

Til hamingju Bretland segi eg nu bara! og til hamingju Sveinbjorn lika...

Sveinbjörn | 1.6.2006 kl. 11:57
Sveinbjörn

Takk, takk. :)