25.5.2006 kl. 22:12

Ég var að kompæla forritið nmap og fékk eftirfarandi skilaboð:

nmapfe.c:114:2: error: #error "Your system does not appear to have GTK (www.gtk.org) installed. Thus the Nmap X Front End will not compile. You should still be able to use Nmap the normal way (via text console). GUIs are for wimps anyway :)"

Þess má geta að Trinity notar nmap til þess að hakka sig inn í tölvukerfi í annari Matrix myndinni. Yfirleitt klúðrar Hollywood alltaf öllu hvað tölvur og hökkun snertir, en daman í Matrix notar bæði ssh og nmap. Samt ömurleg mynd...