13.5.2006 kl. 20:08

Það er próf hjá mér á mánudaginn í enskri málsögu. Ég ætla samt að gleyma prófinu og fá mér í glas í kvöld, og til helvítis með samviskubitið. Það mætti í raun segja að ég sé að "gleyma til þess að drekka".

Annars þá ætla ég að verða ríkur á því að finna upp einhvern sterkan, nasty drykk og markaðssetja hann undir heitinu "Curse". Síðan verður slóganið "'Curse' is the drink of the working classes".


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Grímur | 13.5.2006 kl. 20:45
Grímur

Líst vel á þetta prógramm

Sindri | 14.5.2006 kl. 08:38
Sindri

Hehe, góður. Ég hugsa að þessi drykkur muni slá í gegn.

Brynjar | 16.5.2006 kl. 02:19
Brynjar

drink is the work of the cursing classes

Dagur | 17.5.2006 kl. 05:42
Dagur

Work is the curse of the drinking classes. Allavega finnst mér frekar leiðinlegt að vinna.