12.5.2006 kl. 20:58

Merkilegt -- enska sögnin fyrir að reikna, to calculate, og á sama hátt calculus, stærðfræðigreining, er dregin af latneska orðinu fyrir smástein.

calculus from L. calculus "reckoning, account," originally 
"pebble used in counting," dim. of calx (gen. calcis) 
"limestone." Modern mathematical sense is a 
shortening of differential calculus. Also used from 
1732 to mean "concretion occurring accidentally in 
the animal body," as dental plaque, kidney stones, etc.


8 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Árni | 13.5.2006 kl. 02:35
Árni

Að læra fyrir prófið, are we?

Sveinbjörn | 13.5.2006 kl. 14:33
Sveinbjörn

Nope, ég var bara aðeins að surfa http://etymonline.com/">http://etymonline.com, sem helvíti skemmtileg síða.

Steinn | 13.5.2006 kl. 15:00
Steinn

Mér þykir það ósanngjarnt að ég hafi ekki fengið stærðfræðihæfileikana sem eiga að fylgja nafni mínu. Crap, bich!!!

Gunni | 13.5.2006 kl. 15:10
Gunni

Þetta er nú frekar widely used piece of "did you know?" info. Meikar obvious sense í ljósi "calcium".

--- G. H.

Árni | 14.5.2006 kl. 14:50
Árni

dude
1883, "fastidious man," New York City slang of unknown origin. The vogue word of 1883, originally used in ref. to the devotees of the "aesthetic" craze, later applied to city slickers, especially Easterners vacationing in the West (dude ranch first recorded 1921). Surfer slang application to any male is first recorded c.1970. Female form dudine (1883) has precedence over dudess (1885).

Árni | 14.5.2006 kl. 14:51
Árni

btw, ertu með svarið við spurningu fjórtán á Sample Questions for May Exam?

Sveinbjörn | 14.5.2006 kl. 15:56
Sveinbjörn

Vá, ég er ekki einu sinni byrjaður að læra, og prófið er á morgun. Pretty fucked, eh?

Árni | 14.5.2006 kl. 18:12
Árni

Þú veist mikið af þessu nú þegar, I reckon. Sérstaklega í ljósi þess að þú fórst á etymonline ótilneyddur. Ef þú ferð í gegnum þessar sample spurningar sem eru á svæði námskeiðsins þá ertu safe.