12.5.2006 kl. 13:12
<nöldur>

Nú telst ég töluverður anglophile, en ég verð þó að segja að mér hefur ávallt þótt flestallar vörur af breskri gerð afskaplega lélegar. Húsnæði í Bretlandi er afleitt -- illa einangrað og óvandað. Pípulagnir, ljósastaurar, klósett, rafkerfi og hitakerfi -- allt er þetta af einstaklega óvandaðri gerð. Ofan á það, þá kostar það formúu og tekur langan tíma að fá einhvern til þess að fást við viðgerðir þegar þetta bilar. Hvað er eiginlega málið? Þetta fólk stjórnaði eitt sinn heimsveldi sem spannaði fjórðung af heiminum, en það getur ekki einu sinni byggt almennileg hús?

</nöldur>

14 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Árni | 12.5.2006 kl. 16:16
Árni

Einhver mega-bögg í gangi hjá þér. Er beðinn um username og password fyrir 'Tonlist'. Verð að ýta á cancel fjórum sinnum áður en ég get skoðað síðuna og þá er hún stripped af öllum "design-elements".

Sveinbjörn | 12.5.2006 kl. 16:49
Sveinbjörn

Þetta er fixed núna. Var að setja upp protected htaccess svæði og setti protectionina á vitlausa möppu...

Gunni | 12.5.2006 kl. 16:55
Gunni

Yeah, I thought that might be it... the... htacc... thing.

--- G.

Sveinbjörn | 12.5.2006 kl. 17:00
Sveinbjörn

htaccess skjöl stýra aðgangi að möppum á vefþjónum...eða amk. alvöru vefþjónum á borð við Apache.

Gunni | 12.5.2006 kl. 18:29
Gunni

Call me when you get home.

Gunni | 12.5.2006 kl. 18:34
Gunni

Stolen from fark, but very interesting:

Guess who is looking up 'sex' the most:

http://www.google.com/trends?q=sex&ctab=0&geo=all&date=all">http://www.google.com/trends?q=sex&ctab=0&geo=all&date=all

Cities:

1. Cairo Egypt
2. Delhi India
3. Chennai India
4. Ankara Turkey
5. Mumbai India
6. Istanbul Turkey
7. Warsaw Poland
8. Zurich Switzerland
9. Brussels Belgium
10. Chicago United States

Regions:

1. Pakistan
2. Egypt
3. Iran
4. Viet Nam
5. India
6. Indonesia
7. Saudi Arabia
8. Turkey
9. Poland
10. Romania

Languages:

1. Arabic
2. Vietnamese
3. Turkish
4. Polish
5. Romanian
6. Thai
7. Danish
8. English
9. Dutch
10. Swedish

Search for 'farking'
http://www.google.com/trends?q=farking&ctab=2&geo=all&date=all">http://www.google.com/trends?q=farking&ctab=2&geo=all&date=all

Cities
1. New Delhi India
2. Delhi India
3. Chennai India
4. Mumbai India
5. Perth Australia
6. Miami United States
7. Chicago United States
8. Seattle United States
9. Melbourne Australia
10. Atlanta United States

Regions
1. Pakistan
2. India
3. New Zealand
4. Australia
5. United States
6. Canada
7. United Kingdom
8. Austria
9. Belgium
10. Sweden

Languages
1. Arabic
2. English
3. Finnish
4. Swedish
5. German
6. Dutch
7. Polish
8. French
9. Turkish
10. Italian

Now you try...

Steinn | 12.5.2006 kl. 20:04
Steinn

What the hell is 'farking'?

Anyhoo, þá er það satt að Tjallar hafa jafn góðir í iðnaðarstörfum og kynlífi, þ.e.a.s. no existant. Hús á Englandi eru svo illa byggð að manni blöskrar, ef maður dettur á vegg innandyra þá endar maður í næsta herbergi og þétting er hugtak sem er þeim ókunnugt!

Sveinbjörn | 12.5.2006 kl. 20:37
Sveinbjörn

Farking er sögn sem er tengd vefsíðunni http://www.fark.com/">http://www.fark.com.

Hugi | 13.5.2006 kl. 15:14
Hugi

Mig dauðlangar í Land Rover jeppa, en hefur verið sagt að þeir séu fáránlega bilanagjarnir. Einhver nefndi að líklega væru Landróver-verksmiðjurnar skipaðar vangefnum dvergum.

Heimsveldi, indeed. Hvað gerðist?

Sveinbjorn | 13.5.2006 kl. 20:07
Sveinbjorn

Það eru alveg góðar ástæður fyrir því að þessi breski bílabisness varð undir. Við áttum einhvern no-name breskan bíl þegar við bjuggum í Bretlandi, og hann var algjör turdur.

Guðmundur D. Haraldsson | 13.5.2006 kl. 20:17
Guðmundur D. Haraldsson

Talbot? :)

Dagur | 17.5.2006 kl. 05:24
Dagur

Er það ekki dáldið þannig að þegar heimsveldi hættir að vera heimsveldi þá tekur við hnignunarskeið?

Sveinbjörn | 17.5.2006 kl. 10:32
Sveinbjörn

Að vera heimsveldi er að vera einn af "stóru spilurunum" í heimsmálum -- og Bretland er það svo sannarlega ekki lengur. Aftur á móti, þá er Bretland háþróað, iðnvætt vestrænt ríki. Engin ástæða af hverju þeir ættu ekki að geta framleitt góðar vörur, hvort sem þeir eru pólitískt sterkir eða ekki...

Dagur | 19.5.2006 kl. 01:05
Dagur

Jájá, það er langt síðan Bretland var heimsveldi.