9.5.2006 kl. 14:30

Jæja, ég er loksins búinn með BA ritgerðina mína, og mun formlega skila henni inn síðar í dag. Í millitíðinni hef ég skellt henni hér upp á vefinn áhugasömum til aflestrar. Hún ber heitið "Simplicity as Theoretical Virtue", og fjallar um mögulegt hlutverk einfaldleika í að gera upp milli annars álíkra kenninga.


28 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Doddi | 9.5.2006 kl. 18:13
Doddi

Til hamingju með þetta kallinn minn.

Hlynur | 9.5.2006 kl. 19:44
Hlynur

Til hamingju! Sjálfur er ég enn að bíða eftir athugasemdum. Satt best að segja er mér alveg hætt að lítast á blikuna...

Sveinbjörn | 9.5.2006 kl. 20:38
Sveinbjörn

Já, en þú færð þá bara að skila í haust, right?

Grímur | 9.5.2006 kl. 21:48
Grímur

Ég gratínera. Les'etta að afloknum prófum...

Sindri | 10.5.2006 kl. 09:56
Sindri

Flott hjá þér. Maður les þetta , eins og Grímur, að afloknum prófum.

Eitt að lokum:

Pluralitas non est ponenda sine neccesitate

Sindri | 10.5.2006 kl. 09:57
Sindri

var þetta ekki annars einhvern veginn svona?

Sindri | 10.5.2006 kl. 10:08
Sindri

Menn eru farnir að sletta svo mikið á latínu að ég verð bara að fá að vera með en látum þetta duga pro tempore.

Gunni | 10.5.2006 kl. 10:39
Gunni

Þið verðið allir búnir í prófum velocius quam asparagi coquantur

Sveinbjörn | 10.5.2006 kl. 11:50
Sveinbjörn

Tua mater, Miles!

Þessu var beint til þín, Gunni.

Sveinbjörn | 10.5.2006 kl. 12:18
Sveinbjörn

Ceteram enseo Miles Corvus esse delendam...

Grímur | 10.5.2006 kl. 12:46
Grímur

Asparagi... Hefur þetta eitthvað með aspas að gera?

Velocius asparagi - hinn hraðfleygi aspas.

Sveinbjörn | 10.5.2006 kl. 12:51
Sveinbjörn

velocius quam asparagi coquantur

Hraðar heldur en aspas eldaður, unless I'm very much mistaken. Þetta máladeildarnám, ye know :D

Sveinbjörn | 10.5.2006 kl. 13:06
Sveinbjörn

Hinn hraðfleygi aspas væri asparagus velociam eða e-ð álíka. Quam þýðir heldur, that much I know. coquere er að elda, að mig minnir.

Gunni | 10.5.2006 kl. 15:11
Gunni

First of all, þetta er frasi sem þýðir "faster than asparagus could be cooked" - sem var apparently pretty damn fast indeed back in the old Roman days. At least comparatively, hence the phrase meaning something that took barely any time at all to do.

Your own offerings, however, are no less inspired.

"Yo mamma, Gunni!" - being the first one if I'm not mistaken.

Followed by this beauty, surely familiar to all with at least a passing knowledge of the Punic wars:

"Besides which, Gunni Hrafn must be destroyed!" - which is not a nice sentiment but a clever reference to Carthage ;)

--- G. H.

Gunni | 10.5.2006 kl. 15:13
Gunni

Eitt að lokum: öppdeitaði síðuna mína um daginn

Sveinbjörn | 10.5.2006 kl. 15:24
Sveinbjörn

Hahaha, wookie interpretationin á Carmina Burana er snilld.

Sveinbjörn | 10.5.2006 kl. 22:29
Sveinbjörn

Það er hreint út sagt ótrúlegt hvernig textinn:

Sors salutis
et virtutis
michi nunc contraria


getur hljómar eins og:

Saw some wookies
Great big wookies
They came to maul Darth Vader

Sveinbjörn | 10.5.2006 kl. 22:37
Sveinbjörn

By the way, ég hata þig, Gunni, og einnig þig, Grímur. Ég mun aldrei geta hlustað á Carmina Burana aftur án þess að hugsa til asnalegra auglýsinga og Star Wars.

Sindri | 11.5.2006 kl. 01:21
Sindri

ÓNEI, það er búið að ræna þessu verki öllu kúli. Á að nauðga þessum brandara?

Sindri | 11.5.2006 kl. 01:25
Sindri

já það átti víst að standa þarna - ÞETTA VERK.- ekki þessu verki......leiðréttist hér með.

Grímur | 11.5.2006 kl. 10:42
Grímur

Meh...

En hins vegar er ég búinn í prófunum.

Sveinbjörn | 11.5.2006 kl. 11:19
Sveinbjörn

Til hamingju, Grímur. Ég á eitt próf eftir, á mánudaginn, í Enskri málsögu -- en það verður breeze. Ég er að taka kúrsinn af áhuga og þarf þannig séð ekkert að ná honum, þótt ég plani að sjálfsögðu að gera það. Ég er kominn með í kringum 110 einingar við Háskóla Íslands -- átti í rauninni bara ritgerðina eftir til þess að geta útskrifast. Hvernig ert þú staddur í þeim efnum, Grímur?

Gunni | 11.5.2006 kl. 12:13
Gunni

Ensk málsaga? Ja, eins og þeir segja: nemo nisi per amicitiam cognoscitur

I love latin ;)

Sveinbjörn | 11.5.2006 kl. 16:26
Sveinbjörn

Gunni, þú mundir ekki segjast elska latínu ef þú hefðir þurft að sitja í gegnum tvö ár af gruelling latneskri málfræði.

Sindri | 11.5.2006 kl. 22:51
Sindri

Grímur þú ert bastarður! Ég á þrjú eftir.

Grímur | 12.5.2006 kl. 13:13
Grímur

Held ég sé með eitthvað um 98 ein...