7.5.2006 kl. 15:35

Ég vaknaði alveg helþunnur áðan eftir debauchery gærkvöldsins og fór að lesa greinar á Wikipediu á meðan ég reykti fyrstu sígarettu dagsins. Eftir smá tíma þá fór ég að spá í því hvað það er "completely and utterly absurd" að sitja á nærbuxunum einum kl. 15:00, hokinn yfir tölvunni að lesa grein um skammtarökfræði með sígarettu lafandi úr munnvikinu.


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

brynjar | 7.5.2006 kl. 21:41
Unknown User

ég held þú sért nú bara svona rúmlega einum Planckfasta frá því að fylgja staðalfráviki hvað varðar rökrétta afleiðingu umhverfis og uppeldis.

Sveinbjörn | 8.5.2006 kl. 12:24
Sveinbjörn

Hahahaha.

Mikið er ég glaður að ég bý ekki á Lóni í Kelduhverfi.

Dagur | 16.5.2006 kl. 02:37
Dagur

"Hún er með 102 í Blup fyrir fitu"

vághram