26.4.2006 kl. 18:23

Það virðist sem bandaríska einkaleyfisskrifstofan láti menn fá einkaleyfi fyrir hverju sem er. Allt bendir til þess að embedded content í vefsíðum (t.a.m. kvikmyndir o.fl.) verði ónothæft frá og með IE7 sökum einhverra heimskulegra einkaleyfa.


1 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Dolli | 1.5.2006 kl. 17:04
Dolli

Ég var að ræða við einn gaur sem vinur á bandarísku einkaleyfa stofnunni, í tækni deildinni. Og hann sagði mér að hann neitaði 31 af hverjum 32 einkaleyfum. Og einn stór hluti af vanda er að stofnunn tekur gjöld fyrir öll einkaleyfi samþykt þannig að það er economic incentive til að samþykja einkaleyfinn sem er ekki mjög góð hugmynd að mínu mati. Personulega held ég einkaleyfi hafi skilað sínu og hindri frekar tækni þróunni í samfélaginu frekar en að hjálpa og best væri að afnema þau. Ef þú skoðar einkaleyfin sem samþykt er dag miðað við um 18 hundruð þau öll mjög trival og lítil skref í rétta átt. Miðað byltingarnar einsog pasteurization og símann.