12.4.2006 kl. 16:31

Í gær barst mér tölvupóstur frá starfsmannastjóra tæknisviðs hjá Google, sem vildi ræða við mig um ráðningu. Merkilegt, það.


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Logi Helgu | 12.4.2006 kl. 18:48
Logi Helgu

Merkilegra þætti mér að þú myndir fara til stafra hjá þeim, á ekki að tékka betur á þessu?

Halldór Eldjárn | 12.4.2006 kl. 20:38
Halldór Eldjárn

Hvaða starf þá?

Sindri | 13.4.2006 kl. 15:09
Sindri

Noh, það er ekkert annað. Hvers konar starf vill hann bjóða þér? Þetta er ekkert scam, er það nokkuð?

Sveinbjörn | 13.4.2006 kl. 20:19
Sveinbjörn

Nei, þetta er ekki scam, Sindri. Ég er samt ekkert að fara að vinna hjá þeim -- ég er á leiðinni út í nám.

Einar Jón | 19.4.2006 kl. 22:57
Einar Jón

Ónefndur Frisk-maður er einmitt að leggja af stað til Dublin á morgun í framhaldsviðtal hjá Google.

Er starf hjá Google ekki á við nokkur háskólapróf?