10.4.2006 kl. 16:12

Áhugasamir gætu viljað kíkja á þessa mynd af WorldWideWeb , af fyrsta vafranum, sem Tim Berners-Lee forritaði á NeXTStep stýrikerfinu 1990.


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 11.4.2006 kl. 09:10
Arnaldur

Ég er ekki svo viss um að ég skilji þessa mynd. Hvar skrifar maður inn url-ið etc. Er þetta desktop-umhverfi fyrir internetið? Hvað er að gerast á þessari mynd?

Gunni | 11.4.2006 kl. 13:36
Gunni

You fool, Naldo! It's clearly a beige coloured bisexual hippopotamous of some sort, nursing its young on a bed of papaya and ricecakes in north-west Hungary during the third year of the Crimean war.

In other words, I have no clue. Er hann kannski að smíða síðu?

Brynjar | 11.4.2006 kl. 16:44
Brynjar

Timmy gamli gerði ábyggilega ekki ráð fyrir því að fólk væri sjálft að skrifa inn þessi helvítis URL þegar hann var búinn að hanna spánýtt og glæsilegt hyperlink kerfi fyrir almúgann.

Þessi þrívíddarmynd í bakgrunni er burðarþolslíkan af vefþjóni evrópsku geimferðastofnunarinnar.

Brynjar | 11.4.2006 kl. 18:46
Brynjar

ég verð að játa á mig lygar, þessi þrívíddarmynd er ekki af neinum vefþjóni heldur er þetta ATLAS particle accelleratorinn hjá CERN. Á myndinni sést einmitt að Tim er að búa til hyperlink yfir á vefsíðu þessarar mætu dómsdagsvélar.

Nú, 16 árum síðar er kominn tími til að ég leiki þetta eftir honum:

http://atlas.ch/">http://atlas.ch/

Spurningin er, afhverju fékk Timmy litli að leika sér á netinu á meðan allir hinir brjáluðu vísindamennirnir hjá CERN voru slaving away með logsuðutæki og borvélar við að byggja þetta:
http://atlas.ch/images_atlas1/potm/0511013_01.jpg">http://atlas.ch/images_atlas1/potm/0511013_01.jpg

Sveinbjörn | 13.4.2006 kl. 20:51
Sveinbjörn

Particle acceleratorinn er rosalegur.