8.4.2006 kl. 21:48

Ég var að hlusta á tónlistarsafnið mitt á "Random" núna áðan og upp kom lag sem ég hef ekki hlustað á í mörg ár: lagið "Dazed and Confused" með Jake Holmes. Þetta er upprunalega lagið, en Jimmy Page eignaði sér það og gerði það frægt með Led Zeppelin. Holmes fékk aldrei krónu fyrir...