7.4.2006 kl. 03:38

Jæja, þá er okkar ágæti félagi Mentatinn kominn upp í útgáfu 2.6.4. Ég er búinn að uppfæra alla sem eru í hýsingu hjá mér. Helstu umbæturnar snerta comment mekanismann. Meðal nýrra fídusa má telja eftirfarandi:

  • Hægt er að nota B, I og U HTML tögg í athugasemdum við færslur.
  • URL í athugasemdum verða sjálfkrafa að hlekkjum
  • Menn geta slegið inn vefsíðuna sína þegar þeir gera athugasemd, og þá verður nafnið þeirra að hlekk yfir á viðkomandi síðu
  • Mentat "man" núna ekki bara heiti gesta heldur einnig lykilorðið (og svo auðvitað vefsíðu þeirra), til þess að spara innslátt
  • Upload mekanisminn hefur verið endurbættur -- nú geta menn valið heiti á skrárnar sem þeir ætla að hlaða upp

Það er hægt að slökka á ofantöldum fídusum í Mentat Configuration Panel ef fólk kærir sig ekki um þá.2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Gunni | 7.4.2006 kl. 11:57
Gunni

Interesting tidbit for the day:

The inventors of this system named it Bluetooth after a 10th century Danish king – his name was Harold Bluetooth. It turns out that this particular King Harold was famous for getting warring factions to sit down at the negotiating table and talk to each other. Thus, making opposing teams talk to each is what a Bluetooth does – both the 10th century king and the modern technology!

http://www.abc.net.au/newsradio/txt/s1551796.htm">http://www.abc.net.au/newsradio/txt/s1551796.htm

--- G.

Halldór Eldjárn | 7.4.2006 kl. 22:51
Halldór Eldjárn

Loksins!