29.3.2006 kl. 03:28

Ég sat hér að spila íslenskt Scrabble með honum Arnaldi. Eins og oft áður, þá höfðum við Orðabók Menningarsjóðs við höndina til að fletta upp hvort orð séu leyfileg. Er ég var að fletta í gegnum R-ið rakst ég á eftirfarandi orð og þykir afar skemmtilegt:

runkatíð kv. : rata runkatíðina vera óheppinn