Það er hreint út sagt svakalegt hversu öflugur Window Managerinn í Mac OS X er í raun og veru. Smellið á hlekkina til að sjá stutt vídeó af svalasta "gallanum" í Mac OS X stýrikerfinu.

The Kill Dock Effect

Til þess að framkalla áhrifin sem sjást í vídeóunum sem ég bjó til þarf að gera eftirfarandi:

  • Opna Terminal forritið í Utilities möppunni
  • Opna eitthvað forrit með sæmilega stórum glugga, t.a.m. Safari
  • Skrifa textann 'killall Dock' inn í Terminal gluggan (en *ekki* ýta á enter strax)
  • Halda inni Shift takkanum og minimísera stóra gluggan fyrir aftan Terminal gluggann.
  • Snögglega eftir það skal ýta á Enter í Terminal glugganum. Dockið hverfur í smá stund, en glugginn er þá fastur í þeirri stöðu sem hann var í þegar hann var að minnka sig niður í Dockið.

Þetta er frekar flottur böggur -- en þetta verður fyrst jaw-breaking þegar þú ert kominn með gegnsæjan, teygðan og útúrvektoríseraðan glugga með vídeó spilandi við OpenGL-renderaðan bakgrunns ScreenSaver.


1 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Logi Helgu | 25.3.2006 kl. 16:08
Logi Helgu

Þetta er auðvitað mjög hagkvæmt "þegar" manni vantar einmitt glugga sem eru minni í annan endann.