22.3.2006 kl. 20:10

Glöggir gestir síðunnar munu hafa tekið eftir því að það hefur birtst nýtt pop-up valblað efst á síðunni. Ég hvet gesti eindregið til þess að prufa að smella á það, og sjá hvað gerist þegar valkostur er valinn

Appendum: Ég bættið við "Plain" stílnum sérstaklega fyrir þig, Steini. ;)


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Unnar | 23.3.2006 kl. 03:46
Unnar

Ég er sáttur við þennan græna lit. Annars finnst mér vanta fjólubláan :)

Dagur | 23.3.2006 kl. 04:24
Dagur

Ég er reyndar alveg vel drukkinn akkúrat núna, en ég held að þú sért bara snillingur Sveinbjörn.

Sveinbjörn | 23.3.2006 kl. 05:37
Sveinbjörn

Velkominn í "drukkinn á virkum dögum"-klúbbinn, Dagur!

'tis a hard life...

Sindri | 23.3.2006 kl. 15:36
Sindri

Ég styð bara upprunalega rauða litinn. Allt hitt er frekar ljótt. Plain er algert disaster. En samt skemmtilegt að geta breytt síðunni svona.

Sveinbjörn | 23.3.2006 kl. 16:53
Sveinbjörn

Ég er sammála þér, Sindri, að upprunalegi rauði liturinn er bestur. Aftur á móti finnst mér síðan ekki svo slæm svört og blá.

Plain er auðvitað best fyrir prentun.

Dagur | 25.3.2006 kl. 23:51
Dagur

Velkominn í klúbbinn? Ég held að ég sé stofnfélagi... Þó hef ég reyndar minnkað þessa iðju talsvert á undanförnum mánuðum. Eða það segi ég sjálfum mér allavega.