17.3.2006 kl. 18:15

Fréttir að færa! Ég hef heitið því að snerta ekki svo mikið sem dropa af áfengi þar til BA ritgerð minni er lokið. Þetta ætti að vera nægilegt "incentive" til þess að drífa hana af...


9 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Hugi | 18.3.2006 kl. 09:10
Hugi

Einn dagur liðinn og engin komment. Umheimurinn er í losti.

Grímur | 18.3.2006 kl. 10:53
Grímur

Já, þetta sætir vissluega tíðindum.

Hlynur | 18.3.2006 kl. 12:53
Hlynur

Hvað varð um "hinn gullna meðalveg"? Ekki að gera sig?

Steinn | 18.3.2006 kl. 13:31
Steinn

Þú verður að taka einn dag í einu, nota tólfsporakerfi WA (writers anon). Það er mjög mikilvægt! BTW. Grímur: Þæu lúkkaðir vel í sjónvarpinu í gær!

Siggi | 18.3.2006 kl. 20:35
Siggi

You can do it!

Sveinbjörn | 18.3.2006 kl. 20:59
Sveinbjörn

Jæja, ég er þegar fallinn á þessu. Fékk mér bjór í gær, en þó afskaplega hóflega.

Steinn | 18.3.2006 kl. 21:08
Steinn

Allt er gott í hófi og sjálfblekking er ekkert til að skammast sín yfir.

Sveinbjörn | 18.3.2006 kl. 22:31
Sveinbjörn

Hahaha...

Jú, sjálfsblekking er hrikalegt fyrirbæri, og það mætti alveg vera minna af því þessum heimi.

Arnaldur | 20.3.2006 kl. 11:58
Arnaldur

Fallin spýta!!!