16.3.2006 kl. 21:10

Hvernig dettur fólki í hug að skrifa end-user desktop hugbúnað í Java? Java forrit eru án undantekninga ljót, hæg og með viðbjóðslegu hybrid notendaviðmóti.


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Siggi | 16.3.2006 kl. 21:33
Siggi

hehe, hvað varstu að skoða ?

Sveinbjörn | 16.3.2006 kl. 22:03
Sveinbjörn

LimeWire...

Dolli | 16.3.2006 kl. 22:25
Dolli

Ég ætlaði segja áður en ég sá síðasta komment að eina pure java forritið sem ég notaði hefði verið limewire og það var á gomlu 200mhz vélinni minni og það var all skuggalega hægt og allgjörlega ónothæft. Þá verð ég að segja með cross platform drauminn þá hefur java alls ekki náð honum af minni reynslu. C/C++ forrit með well skrifaði make file-a komast munn nær því.

Sveinbjörn | 16.3.2006 kl. 23:00
Sveinbjörn

Vandamálið er samt fyrst og fremst notendaviðmótið -- forrit sem er hannað fyrir alla platforms (eða a.m.k. Mac OS X, Windows og Linux) er ekki hannað fyrir neinn þeirra sérstaklega, og passar því hvergi almennilega inn.

Sindri | 17.3.2006 kl. 21:07
Sindri

Ég nota einmitt limewire þónokkuð og hef tekið eftir því hvað það er skuggalega hægvirkt. Ég vissi ekki að það væri skrifað í Java.