6.3.2006 kl. 16:24

Ég rakst á þennan bút í Nytjahyggju Mills og varð hugsað til samræðu sem ég átti við Arnald og Steina fyrir u.þ.b. tveimur árum:

Few human beings would resign human for bestial pleasures; no person would prefer stupidity to intelligence, or selfishness and baseness to feeling and conscience. A being of higher faculties requires more to make him happy, is probably more liable to pain than one of interior type, yet he can never really wish to sink into what he feels to be a lower grade of existence. Whoever supposes this preference involves a sacrifice of happiness confounds happiness and satisfaction. It is better to be a human being dissatisfied than a pig satisfied; better to be a Socrates dissatisfied than a fool satisfied. And if the fool or the pig thinks otherwise, it is because they have no experience of the better part. -- John Stuart Mill

Ég stend við það sem ég sagði þá -- betra að vera Sókrates þjáður en ánægt svín.


8 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Gunni | 6.3.2006 kl. 17:07
Gunni

Ah, the pleasures of bestiality.

Sveinbjörn | 6.3.2006 kl. 17:47
Sveinbjörn

You would know all about that, ye scurvy-ridden dawg!

Steinn | 6.3.2006 kl. 20:33
Steinn

Þetta er nú háð meira en það sem Mill segir. Ég vil nú bara nefna það að margur Sókratesinn hefur dópað og drukkið sig í hel vegna þess hve Sókratesarlífstíllinn er í raun ætandi fyrir mannssálina. Ég verð nú að segja það fyrir mína parta þá vel ég alltaf hinn gullna meðalveg, hið gráa, vegna þess að ekkert er svart og hvítt. Ég er hér að vitna í það sem ég sagði fyrir 1-2 árum síðan, þ.e. ég afneita öllum svarthvítum hípóþetískum spurningum.

Steinn | 6.3.2006 kl. 20:33
Steinn

btw ég er að nota IE og er að bíða eftir því að firefox komi upp. Hvað er uppi með það?

Sveinbjörn | 7.3.2006 kl. 00:01
Sveinbjörn

Ég slökkti aðeins á redirect mekanismanum því ein manneskja sem vildi skoða síðuna var ekki með tæknilegu kunnáttuna til þess að skipta um vafra....

Sveinbjörn | 7.3.2006 kl. 00:02
Sveinbjörn

Þetta er auðvitað punktur hjá þér, Steini, að margur Sókratesinn hefur steypt sér í ruglið -- en pointið er, að ef þú spyrðir slíkan mann hvort hann vildi vera hamingjusamt svín þá er ég ekki svo viss um að hann segði já.

Arnaldur | 7.3.2006 kl. 01:16
Arnaldur

Hmmm... Ef maður væri óhamingjusamt svín gæti maður steikt sig og boðað sig saddan af dýrindis beikoni. Þá yrði maður hamingjusamur.

Sveinbjörn | 7.3.2006 kl. 01:51
Sveinbjörn

Og síðan væri hægt að bjóða félögunum með -- en satt að segja held ég að það væri betra að vera Sókrates og eiga http://en.wikipedia.org/wiki/Sæhrímnir">Sæhrímni...