6.2.2006 kl. 17:13
img

9 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Hugi | 6.2.2006 kl. 18:58
Hugi

Heiðingi! Ég ætla að fara til Danmerkur og kveikja í íslenska sendiráðinu!

Halldór Eldjárn | 6.2.2006 kl. 23:32
Halldór Eldjárn

Og það er eitt sem ég skil ekki, það er að múslimar skuli brenna danska fánann, en á honum er kross sem er heilagasta tákn kristinna manna.

Dagur | 7.2.2006 kl. 03:35
Dagur

Það er allt að leysast upp í rugl í heiminum held ég. Þetta minnir mig á stríðið sem skall á skyndilega á milli Hagaskóla og Kópavogsskólanna þegar ég var í 10. bekk og allir í Hagaskóla hópuðust fyrir utan Háskólabíó með vopn þegar Kópavogsskólarnir komu í rútum að sjá Sinfóníuna. Og allir voru alveg brjálaðir út í Kópavogsbúana, og enginn vissi af hverju. Og það var svona villt stemning eins og á gamlárskvöld eða eitthvað nema hvað að það var bara venjulegur dagur.
Þetta er alveg álíka heimskuleg mania.

Arnaldur | 7.2.2006 kl. 08:46
Arnaldur

Hmmm... svo er eitthvað land núna búið að efna til samkeppni um að teikna skopmynd af helförinni... Það gæti orðið athyglisvert.

Arnaldur | 7.2.2006 kl. 08:49
Arnaldur

Hmmm... Íran var það víst, ábyggilega eina ríkið sem fylgir Holocaust revisionisma.

Brynjar | 7.2.2006 kl. 12:18
Brynjar

"Hættið að birta Múhameð með sprengju eða við sprengjum ykkur í nafni Múhameðs!"

btw Dagur: Þinghólsskóli, ekki kópavogsskóli ;)

"Know your enemy" - de la Rocha

Sveinbjörn | 7.2.2006 kl. 13:07
Sveinbjörn

Auðvitað er það bara öfgafullur minnihluti sem er að æsa sig yfir þessum myndum og vilja ganga á málfrelsið. Hins vegar finnst mér ég hafa rétt til þess að birta myndir af Múhammeð spámanni að vera nauðgað af George W. Bush ef mér svo sýnist. Prinsípatriði. Trúartilfinningar fólks koma málinu bara ekkert við.

Halldór Eldjárn | 10.2.2006 kl. 19:54
Halldór Eldjárn

Frekar Múhammeð að nauðga Bush ;)

Dagur | 14.2.2006 kl. 02:34
Dagur

Neineinei. Bush að nauðga Múhameð. Helvítis nekrófíll.