26.1.2006 kl. 16:31

Hérna er ég í gamla miðbæ Compiégne:

Sveinbjörn in Compiégne

5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 26.1.2006 kl. 18:51
Halldór Eldjárn

Vá! Flott hús!

Ertu ekki lengur á frönsku tölvunum?:D

Sveinbjorn | 27.1.2006 kl. 08:34
Sveinbjorn

Nei, þeim tokst loksins að koma þráðlausa netinu í gang fyrir okkur aumu erlendu nema...

Sindri | 27.1.2006 kl. 13:47
Sindri

Chaussette de Merde!!! Mig langar að vera í Frakklandi líka ;(

Hafði hugleitt að vera í París þann 5. feb. í heimsókn hjá vini mínum Bigga. Ég kemst ekki. Arrgh!!

Dagur | 27.1.2006 kl. 16:51
Dagur

Mikið ertu sætur

Árni | 28.1.2006 kl. 01:49
Árni

Ágæt myndbygging. 7/10