15.1.2006 kl. 13:33
iWeb

iWeb

Jæja, ég náði í iWeb, nýja vefsmíðatólið frá Apple. Ég var eiginlega að vonast eftir CSS-þenkjandi arftaka við gamla góða Claris Home Page, sem var mikið snilldarforrit, en því miður þá er iWeb það ekki. Þetta forrit er satt að segja algjör stinker, og leyfir manni bara að fikta í einhverjum asnalegum templates. Svo er iconið líka ljótt. Skamm, Apple. Mig langaði í alvöru veftól. Svo syncar þetta bara við þessa .mac þjónustu...


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Anonymous Coward | 16.1.2006 kl. 11:56
Anonymous Coward

Það er nú kanski ekki við því að búast að Apple gefi út vefsmíðaforrit sem henti hardcore, CSS writing, hard-farting, hard-coding, SubEthaEdit using bad ass, 1337 crew töffurum með meiru eins og okkur Mentat notendunum.

Sveinbjörn | 16.1.2006 kl. 11:58
Sveinbjörn

Aye, perhaps not... ;)

Magnusson | 16.1.2006 kl. 12:01
Magnusson

I'm not a coward, damn it!

Siggi | 27.1.2006 kl. 00:01
Siggi

Það væri nú gaman ef Apple uppfærðu þennan blessaða WebObjects Builder sem er basic HTML/WebObjects editor-inn þeirra.

Hvernig væri að fá Builder-inn sem hluta af Pro suite-uni? :)
Þ.e.a.s. fá Pro lookið (FCP, SoundTrack, Motion).

Sveinbjörn | 1.2.2006 kl. 17:33
Sveinbjörn

Ég væri vel til í að fá almennilegt professional Apple-designed og engineered vefhönnunartól...