13.1.2006 kl. 14:20

Ég var að senda út umsóknirnar mínar í skóla í Bretlandi. Ég er að sækja um í eftirfarandi skólum:

Fæ vonandi að vita hvar ég kemst inn á næstu mánuðum. Þetta á eftir að kosta mig um 8 þúsund pund fyrir árið í skólagjöld. Blessunarlega er ég skuldlaus og get fengið LÍN til að gefa mér fyrir þessu.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Dagur | 13.1.2006 kl. 18:22
Dagur

"Gefa" þér fyrir þessu, yeah right.

London School of Economics? Hvað ertu að fara að stúdera?

Dagur | 13.1.2006 kl. 18:27
Dagur

Ok, ég sá á síðunni þeirra að þeir kenna social sciences. En hvað hyggstu læra samt sem áður? Heimspeki?

Sveinbjörn | 13.1.2006 kl. 18:53
Sveinbjörn

Ég er ekki að fara í nein andskotans social sciences ;). En já, ef þeir taka við mér þá verð ég í graduate námi í "Philosophy and History of Science".