13.1.2006 kl. 00:26

Ég hef sorgarsögu að segja. Það vill svo til að ég stakk upp á því fyrir ekki allt of löngu síðan að hún Vilborg ætti að fá sér lénið vilb.org -- lénið var laust. Hins vegar kíktum við aftur í dag, og sáum að einhverj domain-parking scumfuck hefur skráð það. Ég senti póst til þessara djöfla og spurði hversu mikið þeir vildu selja það á -- svarið: $1,900, eða um 120 þúsund íslenskar krónur. Djöfulsins bastarðar.


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Steinn | 13.1.2006 kl. 03:24
Steinn

Ég verð að segja að þessi domain peddlerar eru óþolandi! Það sama má segja um ísnik, það ætti að setja þetta fólk í gapastokk!

Halldór Eldjárn | 13.1.2006 kl. 13:02
Halldór Eldjárn

Hvað með að drepa þetta bara?

Arnaldur | 13.1.2006 kl. 13:46
Arnaldur

Já, fokking skjóta þetta lið. Samt ekki fyrr en það er búið að parka því í gapastokk í svosem eins og eitt fortnight. Þetta er eins og fokking fávitinn sem er með arnaldur.net og arnaldur.com. Og hann heitir ekki einusinni Arnaldur.
Tannbursta þetta fokking lið með kúbeini

Magnusson | 13.1.2006 kl. 19:53
Magnusson

Það eina sem ég fæ þegar ég skoða "magnusson.com" er einhverja skælbrosandi mellu sem heimtar af mér pening!

Sveinbjörn | 14.1.2006 kl. 15:09
Sveinbjörn

Ekki gleyma maggi.com, the website of the Familia Maggi from Italy!!!

Sveinbjörn | 14.1.2006 kl. 16:23
Sveinbjörn

WTF? maggi.com fer núna á Nestlé vefsíðuna...???