10.1.2006 kl. 03:15

Ég var að horfa á athyglisverða heimildamynd -- OutFOXed. Þessi mynd fjallar um FOX fréttastöðina, "Fair & Balanced", og skoðar hvernig stöðin er orðin afar hlutdræg áróðursmaskína fyrir Repúblíkanaflokkinn í Bandaríkjunum.

Þetta er alveg rosaleg fréttastöð. Það er ekkert heilagt...


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 10.1.2006 kl. 12:27
Arnaldur

Já, þetta er helvíti merkileg mynd. Fokking skítastöð, FOX. Mér dettur í hug fyndin síða:
www.i-am-bored.com/bored_link.cfm?link_id=13619

Steinn | 10.1.2006 kl. 17:53
Steinn

Bill O'Reiley er eitt mesta svín sem ég hef lengi séð á sjónvarpsskjánum.

Hugi | 10.1.2006 kl. 19:47
Hugi

Ég gerði þau stórmistök að horfa á Bill O'Reilly á meðan ég var í ræktinni um daginn. Ég var orðinn svo reiður af því að horfa á þetta gerpi að ég fór ómeðvitað að hamast eins og vitleysingur á vélinni og tók ekki einu sinni eftir því að ég var farinn að svitna blóði.

Sveinbjörn | 10.1.2006 kl. 23:31
Sveinbjörn

Hehehe...þessi djöfull er mest unreasonable, obnoxious skítur sem ég hef séð á hreyfimynd...

Halldór Eldjárn | 11.1.2006 kl. 01:12
Halldór Eldjárn

"Hehe, you suck. You suck like a FOX! HAHAHA!"

- Homer Simpsons