26.12.2005 kl. 15:28

Google Earth er andskoti skemmtilegt forrit. Hérna er torrent fyrir Mac OS X betuna. Ef torrentinn er ekki að virka, þá er þetta líka inn í /gestir/income/ möppunni á Manfred.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Steinn | 26.12.2005 kl. 17:06
Steinn

Ég er búinn að vera að bíða eftir Mac Os X útgáfunni í fleiri mánuði! Þetta er mega skemmtilegt forrit, sérstaklega þegar maður fer að skoða myndir af stöðum sem maður hefur komið til. Ég importaði meira að segja mynd af Botel Radek með Google Earth.

Gunni | 29.12.2005 kl. 17:03
Anonymous Coward | 30.12.2005 kl. 00:05
Anonymous Coward

Ég rakst á Apple tengt ljóð í dag sem mér fannst vera nokkuð skemmtilegt.

http://erasing.org/i_ate_ipod_shuffle/