21.12.2005 kl. 04:48
Google AdSense

Þessa dagana hef ég ýtt í gang nýrri útgáfu af anti-IE mekanismanum á síðunni. Í stað þess að fólki sé vísað beint á mozilla.com til að sækja Firefox vafrann er þeim vísað á síðu með hlekk til þess að sækja Firefox. Hlekkurinn er tengdur við Google AdSense -- ég þéna $1 fyrir hvern aðila sem sækir Firefox gegnum síðuna mína og setur hann inn á vélina sína. Undanfarna viku síðan ég setti þetta upp hafa 7 aðilar gert það -- $7 hagnaður fyrir yours truly. Ef þessi tölfræði endurspeglar meðaltalið þá mun ég þéna um $365 á ári, eða um 20 þús. íslenskar krónur á núverandi gengi -- ekki slæmt. Og það fyrir að skipta fólki yfir í betri vafra...


9 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 21.12.2005 kl. 13:04
Halldór Eldjárn

Já!

Svona á sko að gera þetta!

Steinn | 21.12.2005 kl. 15:34
Steinn

Þetta hefðirðu á að gera fyrr, þá hefði ég þénað $2-3 fyrir þig með því að setja Firefox upp í vinnunni minni!

Gunni | 21.12.2005 kl. 16:24
Gunni

Þú ættir í raun og veru að herja á öll tölvuver landsins. Logga þig inn, smella á linkinn, installa FireFox. Move on to the next computer.

Gætir örugglega náð 20-30 á klukkustund ef þú multitaskar, ágætt tímakaup og góður málstaður ;)

Svo er náttúrulega séns að gera þetta svona international movement þar sem ágóðinn rennur í sjóð og þúsundir manna um allan heim smella á þennan link... ;)

Steinn | 21.12.2005 kl. 17:45
Steinn

Já, líst mér á, Sveinbjörn Þórðarson the philanthropist!

Arnaldur | 21.12.2005 kl. 23:38
Arnaldur

Gyðingur!!!

Arnaldur | 21.12.2005 kl. 23:39
Arnaldur

Ekki það að "nigga might as well try to make a quick buck" en samt... Gaun!!!

Sindri | 22.12.2005 kl. 11:59
Sindri

Þú ert nú orðinn meiri mellan, Sveinbjörn. ;)

Sveinbjörn | 22.12.2005 kl. 17:16
Sveinbjörn

Já, I've sold out ;)

Guðmundur D. H. | 30.12.2005 kl. 20:58
Guðmundur D. H.

Hahahaha, góður!