img

Athyglisvert að sjá þessa gríðarlegu skuldaaukningu (hér um bil tvöföldun) á Reagan-BushSenior árunum -- svona fitnandi budget hjá mönnum sem predikuðu niðurskurð í ríkisþjónustum og velferðarkerfi.


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Einar Jón | 20.12.2005 kl. 10:49
Einar Jón

Er einhver sérstök ástæða fyrir því að á grafinu stefnir Bush að því að halda völdum fram til ársins 2010 eða jafnvel lengur?

Veistu eitthvað sem við vitum ekki?

Gunni | 20.12.2005 kl. 11:49
Gunni

Ever heard of John Titor?

Steinn | 21.12.2005 kl. 00:28
Steinn

það stafar, að ég held, aðallega vegna þess að Reagan fór út í mega hernaðarverkefni, eins og Star Wars geðsýkin, og síðan er Bush í þessu mega War on Terror og í Írak. Repunlikanar skera niður í öllum velferðageiranum og pumpa svakalegum peningum í herinn.

Sveinbjörn | 21.12.2005 kl. 02:21
Sveinbjörn

Já, eitthvað til í því, Steini. En samt, þá verður maður að taka tillit til þess skuldirnar lækka kerfisbundið frá og með lok Kóreustríðsins og alveg í gegnum Víetnam stríðið...sem þótti þó helvíti dýrt.

Eitthvað bogið við þetta...