16.12.2005 kl. 19:11

Mig langar til að benda mönnum á frábæran tælenskan veitangastað hér í miðbænum sem heitir Krua Thai. Réttirnir þar eru á bilinu 800 til 1000 krónur og afar góðir. Það er bæði hægt að éta á staðnum og taka með heim -- formlega heitir vist staðurinn 'Thailenska eldhúsið ehf' og er á Tryggvagötu 14, þar sem Stélið var hér í den. Mæli sérstaklega með réttum #21 og #22.


11 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Steinn | 16.12.2005 kl. 19:24
Steinn

Ég get tekið undir þessa lofræðu um Krua Thai. Góður og ódýr matur. Einnig er kaffisetrið við Laugarveg?/Hlemm? (ámóti tryggingarstofnun) góður tælenskur veitingastaður með góða prísa.

grímur | 16.12.2005 kl. 21:21
Unknown User

Krua Thai er án efa einn mesti snilldarstaður bæjarins. Góður matur, ódýr - og möguleiki að sjá glitta í Hauk frænku með flösku öls á góðri stund.

Hef ekki reynslu af Kaffisetrinu fyrir utan að hafa einu sinni þangað inn komið eftir að veitingatíma lauk og staðurinn var orðinn að athvarfi karaókíþyrstra tælendinga og drukkinna, miðaldra ógæfumanna. Spes.

Arnaldur | 16.12.2005 kl. 22:56
Arnaldur

Ég á dáldið gaman um Hauk frænku. Hehehehehhe
very incriminating indeed.

Doddi | 17.12.2005 kl. 03:21
Doddi

Fuckit, ég setti þessa mynd á netið. Okkur kom aldrei vel saman.
http://doddeh.cartland.net/gallery/view_photo.php?set_albumName=album02&id=haukur

Gunni | 17.12.2005 kl. 10:06
Gunni

Frábær staður. Í tilefni dagsins er hér frábær smiley:

http://img223.imageshack.us/img223/2267/assimilate9yx.gif

--- G.

Sveinbjörn | 17.12.2005 kl. 14:55
Sveinbjörn

Noh, Haukur frænka á villtu djammi með tveimur þeldökkum dömum ;)

Doddi | 18.12.2005 kl. 01:34
Doddi

Takið eftir staðsetningu hægri handar meistarans, sem ber mikinn vott um félagsþroska.

Sveinbjörn | 18.12.2005 kl. 02:14
Sveinbjörn

Já, ég var búinn að sjá það, alveg hilarious. En karlinn hefur nú orð á sér sem graður philanderer -- þetta kemur manni ekki beinlínis á óvart

Kark | 18.12.2005 kl. 16:39
Kark

Hann Gústi Glad var víst að vinna á Thorvaldsen þegar einhver gaur kvartaði undan Hauki fyrir að bjóða honum þeldökka í næturgaman gegn vægu gjaldi...

Kark | 18.12.2005 kl. 16:40
Kark

Reyndar, annað hvort hefur gjaldið ekki verið svo vægt eða hann hefur verið að bjóða þá hægra megin á myndinni.

Sveinbjörn | 18.12.2005 kl. 20:18
Sveinbjörn

Pimpin eh?