9.12.2005 kl. 12:42

Ég var að fatta leið til þess að auka batterílíftíma á Apple fartölvum. Smellið á Command-Option-Control 8 -- þetta invertar skjálitunum. Bætir alveg 30-40 mínutum við í Estimated Time Remaining hjá mér.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 9.12.2005 kl. 19:13
Halldór Eldjárn

HAHA!

Gunni | 9.12.2005 kl. 19:31
Gunni

Þetta eru mikilfenglegar fréttir...

Mig langar í hrísmjólk.

Halldór Eldjárn | 9.12.2005 kl. 23:17
Halldór Eldjárn

Má ég fá líka?