7.12.2005 kl. 11:32

sveinbjorn.org

Góðir vefsíðugestir: Það er mér ánægja að kynna ykkur nýja lénið fyrir þessa vefsíðu, sem er sveinbjorn.org. Mig langar til þess að biðja þá sem hlekkja á þessa síðu að uppfæra hlekkina sína til að endurspegla nýja lénið. Gamla lénið sveinbjorn.sytes.net mun þó áfram vísa á síðuna.


18 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 7.12.2005 kl. 15:23
Halldór Eldjárn

Snelld!

Sveinbjörn | 7.12.2005 kl. 15:25
Sveinbjörn

Ég keypti lénið hjá domaindirect.com, $15 árið. Fýsilegri kostur heldur en 12 þús krónur árið fyrir punktur is lén hjá okrurunum í ISNIC.

Sindri | 7.12.2005 kl. 17:53
Sindri

Noh, á bara vera grand á því. Eigið lén og læti.

Halldór Eldjárn | 7.12.2005 kl. 18:00
Halldór Eldjárn

Það mætti taka þessa ISNIC gaura og brenna þá.

Nei, segi bara svona!

Sveinbjörn | 7.12.2005 kl. 18:43
Sveinbjörn

Já, fyrir fimmtán dollara á ári (uþb 900 kr), who could resist?

Gunni | 7.12.2005 kl. 18:46
Gunni

I resist. I take it one day at a time, knowing that I am powerless without my inner strength and the Higher Power that guides me through the steps...

Now to get very very drunk...

Gunni | 7.12.2005 kl. 18:47
Gunni

BTW, Michel Foucault er grein dagsins á Wikipedia, mæli með því að allir sem eru ekki intimately familiar with the man tékki á því:

http://en.wikipedia.org/wiki/Michel_Foucault">http://en.wikipedia.org/wiki/Michel_Foucault

Sveinbjörn | 7.12.2005 kl. 18:58
Sveinbjörn

Foucault featurar einmitt prominently í Postmodernism generator: http://www.elsewhere.org/pomo">http://www.elsewhere.org/pomo

Aðalsteinn | 7.12.2005 kl. 19:46
Aðalsteinn

Fúkó fítjúrar einmitt prominentlí í póstmódernism djenereitor.

Í þessari setningu voru þrjú íslensk morfem. -ar, einmitt og í. Þá voru áhrif íslensku í því að Sveinbjörn skrifaði ekki "í the Postmodernism generator". Hugsunin íslensk.

Jájá...

Steinn | 7.12.2005 kl. 19:47
Steinn

Til hamingju með þetta. Þú ert orðinn að manni meðal manna. Þetta er eins og að vera kominn með eigin internet "íbúð". Veii.

Sveinbjörn | 7.12.2005 kl. 20:09
Sveinbjörn

Ég skal alveg fyllilega játa það, Aðalsteinn, að þessi setning var ef til vill engin fyrirmyndaríslenska -- en þó er setningastrúktúrinn alltaf íslenskur hjá mér...

Gunni | 7.12.2005 kl. 20:32
Gunni

Ég er ekki að understanda þetta reluctance í að comprehenda multilinguism í this samhengi.

Sveinbjörn | 7.12.2005 kl. 21:29
Sveinbjörn

Nei, ég comprehenda heldur ekki reluctancið til þess að integreita svona conceptual skemur inn í setuppið.

Steinn | 8.12.2005 kl. 01:14
Steinn

That's so totally ekki mjög cool! I would frekar use it einsog this. Totally dude! Very svo totally, dude!!!

Steinn | 8.12.2005 kl. 02:11
Steinn

Ég er bara yfir mig hrifinn og ekki skemmir að ég er í góðu skapi í dag búinn að kaupa allar jólagjafirnar, (verzlaði þær bara allar í smáralindinni) vona að ykkur líði vel og Guð verði með ykkur. Veii.

Sveinbjörn | 8.12.2005 kl. 10:16
Sveinbjörn

Gunni, ert þú mikið fyrir Foucault? Ég hefði haldið að svona irrationalismi mundi ekki höfða til þín...

Gunni | 8.12.2005 kl. 10:39
Gunni

Málið með þennan alleged irrationalisma hans Foucault er að hann gekk eiginlega aldrei eins langt og fólk virðist vilja meina eftirá - hann var t.d. ekki að kaupa Nietzsche wholesale þó hann styddist mikið við hugmyndir hans.

En jú, hann er eiginlega minn uppáhalds hugsuður, í harðri samkeppni við Nietzsche um topp sætið. Verandi mjög rational maður á ég erfitt með að útskýra það, kannski finnst mér bara gaman að sjá að það séu takmörk á mínu perspective eins og öðrum?

In any case, I love those two guys ;)

Sveinbjörn | 8.12.2005 kl. 10:42
Sveinbjörn

Noh, Nietzche! ;) Það er aldeilis -- hann er líka vinsæll upp í heimspekiskor við HÍ -- hvorki meira né minna en tveir alleged Nietzche experts sem þar starfa.