5.12.2005 kl. 20:32
Tom Waits - Storytellers - Strange Weather

"...All weather is strange ... when you're strange..."

Frábær útgáfa af laginu "Strange Weather" með Tom Waits má sækja hér. Lagið er tekið upp af Storytellers diskinum, sem er live upptaka af meistaranum frá snemma á 9da áratugnum.

Ég er svo með DVD af útgáfutónleikunum í London 2004 fyrir nýjasta disk Tom Waits, Real Gone. Finn vonandi tíma til þess að taka það upp og skella því í MP3 snið fyrir áhugasama.


16 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldor Eldjarn | 5.12.2005 kl. 20:46
Halldor Eldjarn

Ég verð að viðurkenna að mér fannst nýji diskurinn hans ekki jafn góður og Blood Money, sem er snilld!

Halldor Eldjarn | 5.12.2005 kl. 20:48
Halldor Eldjarn

Higher the monkey can climb,
the more he shows his tail.
Call no man happy 'til he dies,
there's no milk at the bottom of the pail.

Sveinbjörn | 5.12.2005 kl. 20:56
Sveinbjörn

If there's one thing you can say about mankind, there's nothing kind about man.

Gunni | 5.12.2005 kl. 22:08
Gunni

Stolið frá meistara Morrison ;)

Sveinbjörn | 6.12.2005 kl. 01:40
Sveinbjörn

Hvað þá?

Steinn | 6.12.2005 kl. 02:34
Steinn

Ha?!?!? Eða bara píka? Hvernig væri að maður gæti fengið DVD-ið? Eða bara pussa?

Gunni | 6.12.2005 kl. 10:53
Gunni

First of all frábært lag, takk fyrir linkinn. Ég átti bara við að textinn sem þú kvótaðir minnir óneytanlega á "People are Strange" með Doors.

"People are strange, when you're a stranger
Faces look ugly when you're alone
People seem wicked, when you're unwanted
Streets are uneven, when you're down

When you're strange- faces come out of the rain (rain, rain)
When you're strange- no one remembers your name
When you're strange, when you're strange, when you're str-ange"

- Jim Morrison

Sveinbjörn | 6.12.2005 kl. 12:10
Sveinbjörn

Steini, ég get enkódað DVDinn yfir í DivX fyrir þig og skellt á Manfred. Þetta eru megasvalir tónleikar.


Sveinbjörn | 6.12.2005 kl. 12:12
Sveinbjörn

Er það annars ekki "Streets are ugly, when you're down"?

Gunni | 6.12.2005 kl. 13:48
Gunni

Nope, that would be overusing the word ugly in such a short verse :)

Sveinbjörn | 6.12.2005 kl. 15:56
Sveinbjörn

Halldór, þú ættir að gefa Real Gone meiri sjens. Það eru alveg frábær lög þarna eins og "Hoist That Rag", "Make It Rain", "Dead And Lovely" og "How's It Gonna End"...

Halldor Eldjarn | 6.12.2005 kl. 18:42
Halldor Eldjarn

Ég fíla Make it Rain ágætlega. Annars finnst mér hann vera með minna af hljóðfærum á þessum disk en hinsvegar meira af einhverju human-beatbox sem mér þykir mjög ljótt.

Sveinbjörn | 6.12.2005 kl. 20:38
Sveinbjörn

Sammála þér að það eru nokkur experimental óhljóðslög á Real gone -- en það voru svosem líka þannig lög á Blood Money.

Sveinbjörn | 7.12.2005 kl. 13:11
Sveinbjörn

Tom Waits Real Gone tónleikarnir eru núna komnir inn á Manfred, í /gestir/INCOME/

Siggi | 7.12.2005 kl. 14:40
Siggi

Þetta eru klassa stuff :)
Verst samt að þetta er tekið með shake-cam ™

Sveinbjörn | 7.12.2005 kl. 14:43
Sveinbjörn

Já, það er bömmer -- en hey, it's Tom Waits!