5.12.2005 kl. 11:58

Scheize! Ég var að prufa að keyra Mentat locally á vélinni minn notandi mod_perl, og hann er 12x hraðari. Það virðist virkilega vera munur á því að Perl interpreterinn sé embeddaður í Apache vefþjóninn...

Ég hef nú ekki hugsað mér að endurskrifa authentication mekanismann í Mentat til að virka rétt með mod_perl. Hins vegar get ég notað Apache::PerlRun module-ið til þess að fá ákveðna kosti mod_perl án þess að endurskrifa eina einustu línu -- ég er núna búinn að kveikja á því á öllum Mentat vefjunum, sem þýðir að þeir vefir ættu nú að vera u.þ.b. 2x hraðari að svara beiðnum.


1 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Gunni | 5.12.2005 kl. 19:02
Gunni

My computer has buttons...