3.12.2005 kl. 12:28

Data URL Image Tag Generator: CGI vefforrit sem tekur við myndum gegnum netið og skilar af sér Data URL HTML <img> taggi.


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldor Eldjarn | 3.12.2005 kl. 13:09
Halldor Eldjarn

Getur verið að þetta komi inn í Mentatinn? :P

Sveinbjörn | 3.12.2005 kl. 14:25
Sveinbjörn

Nei, ég hugsa ekki -- þetta er ekki svo nytsamt á meðan Internet Explorer styður ekki Data URLs.

Sveinbjörn | 3.12.2005 kl. 14:25
Sveinbjörn

....neitt frekar en hann styður aðra svala fídusa...

Arnaldur | 5.12.2005 kl. 15:12
Arnaldur

En þú cater-ar hvort eð er ekki til IE notenda. Þannig að þú gætir allt eins implemented þetta

Sveinbjörn | 5.12.2005 kl. 15:21
Sveinbjörn

Kannski ekki ég, persónulega, en e.t.v. eru aðrir sem nota Mentat á annari skoðun. Þess utan er Firefox bara með stuðning fyrir Data URL sem eru minni en 4196 Bytes, sem þýðir að allar myndir sem eru stærri en það myndu ekki birtast rétt.

Sveinbjörn | 5.12.2005 kl. 16:32
Sveinbjörn

William of Ockham, miðaldafræðimaður, mælti þau spöku orð: "Entities should not be multiplied unneccessarily" -- það gildir um forrit alveg eins og um stjörnufræðikenningar.