30.11.2005 kl. 13:04

Virkilega svalur fídus í MentatPreviewer

Jæja, ég var að bæta við hreint út sagt mind-bogglingly svölum fídus í MentatPreviewerinn. Það er nefnilega "drag and drop" image placement. Það er núna hægt að draga myndir úr Findernum eða öðrum forritum yfir á textareitinn í MentatPreviewer -- Það sem gerist þá er að myndinni er sjálfkrafa uploadað á serverinn og viðeigandi html-i bætt inn. Þetta sést mjög skýrt á eftirfarandi myndum:
Segið mér svo, er þetta svalt eða er þetta svalt? Þetta gerir það piece of cake að henda saman svona news entries með myndum.

Ég er líka búið að fá þetta til að virka með hlekki -- þ.e.a.s. menn geta dregið safari URLs eða bookmarks yfir á gluggan og þá bætist sjálfkrafa inn link tag með title attribute-i og öllu.

Ég skelli inn þessari nýju útgáfu strax og ég er búinn að fínpussa hana.


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Hugi | 30.11.2005 kl. 14:45
Hugi

Þetta er viðbjóðslega kúl, ég verð að fara að prófa mig áfram með Cocoa-client fyrir SoloWeb :-).

steinn | 30.11.2005 kl. 15:19
Unknown User

Sven is the greatest computer nerd since Gitroy, who unforunately died while progamming. I hereby crown you, Sir Sven of clan McNerd

Sveinbjörn | 30.11.2005 kl. 15:23
Sveinbjörn

Ég er ekki nógu incompetent til þess að vera "the greatest computer nerd " -- megatölvunördismi felur í sér ákveðið level af incompetence. Svo á ég líka kærustu...

Halldor Eldjarn | 30.11.2005 kl. 15:42
Halldor Eldjarn

Þetta er of svalt

Gunni | 30.11.2005 kl. 19:06
Gunni

2.4 MYA: Stone tools invented in Africa

8700 BC: Metalworking discovered in Mesopotamia

300s BC: The compass is invented in China.

800s: Gunpowder discovered in China

1769: Steam engine invented by James Watt

1876: Telephone invented by Alexander Graham Bell

1903: Powered Airplane invented by Wilbur Wright and Orville Wright

1983: the Internet Protocol, which created the Internet as we know it, is invented by Al Gore

2005: Drag and drop image placement added to Mentat browser by Sveinbjörn Þórðarson

200?: Mentat becomes self-aware, merges with Skynet.

Gunni | 30.11.2005 kl. 19:08
Gunni

Afhverju sagði ég browser? Meinti preview feature...

Anyway, stiklað á stóru en svona sé ég mannkynssöguna í dag.