25.11.2005 kl. 16:57

Með hjálp frá vefsíðunni TwoFifty.org hef ég komist að því að ég hef séð 149 af 250 top myndunum á IMDB. Not bad...

Ég hef þó séð 90 af 100 top myndunum.

Annars er þessi listi mistækur. Þarna má finna drasl myndir á borð við Million Dollar Baby, Jaws, Braveheart, Kill Bill vol 2, Finding Nemo, The Incredibles, Batman Begins, Finding Neverland, Toy Story, Glory, Gladiator, 21 grams, Garden State og, worst of all, þessar hrikalegu nýju Star Wars myndir.


7 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Anonymous Coward | 25.11.2005 kl. 17:47
Anonymous Coward

Hvernig getur The Big Lebowski ekki verið í topp 5? Þessi listi er augljóslega rugl!

Einar Jón | 25.11.2005 kl. 19:43
Einar Jón

Væri ekki áhugaverðara að sjá 100 verstu myndirnar?

Gunni | 25.11.2005 kl. 20:10
Gunni

http://us.imdb.com/chart/bottom

http://us.imdb.com/chart/top

Sounds like a couple of gay sex sites, but it's not.

Sveinbjörn | 26.11.2005 kl. 14:53
Sveinbjörn

Anonymous Coward: Þú segir nokkuð, hvar er Big Lebowski?

Og já, hvar er "Santa With Muscles"?

Einar Jón | 26.11.2005 kl. 20:51
Einar Jón

Ég tók upp á að skrá mig á þessa síðu líka.

Búinn með:
30/30 efstu
~65/100 efstu
136/250 efstu

Þetta kom mér samt til að fara að safna saman mislöglegum eintökum af þessum myndum sem eru til á heimilinu og komst að því að ég er með a.m.k. 35 af þeim sem ég á eftir að horfa á (á alvöru DVD, bootleg DVD og tölvunni).

Verð kominn upp í 160 á undan þér ;)

Sveinbjörn | 27.11.2005 kl. 00:07
Sveinbjörn

Áður en ég fann þessa síðu, notaði ég oft þennan IMDB top 250 lista til þess að finna myndir til að horfa á...

Svanur | 27.11.2005 kl. 04:48
Svanur

Eftir að ég skráði mig hjá netflix í Bandaríkjunum þá komst ég að því að það eru fárálega margar myndir sem ég á eftir að sjá. Maður setur saman lista af myndum sem mann langar að sjá og síðan senda netflix manni myndir af listanum í þirri röð sem maður vill sjá þær. Mig minnir að ég hafi náð 100 myndum á istann fyrtu tvo tímana eftir að ég skraði mig og núna er listinn með um 160 myndir. Það tæki mig yfir ár að komat í gegnum þetta allt ef ég hefði mun meiri tíma en ég hef núna.