24.11.2005 kl. 16:43

Ég var að gera smá mælingar á vefþjóninum sem hýsir þessa síðu og fjölmarga aðra Mentat vefi, og svo virðist sem Mentat sé ekki svo hægur eftir allt saman. Álagsprufan mín sýndi að þjónninn var að höndla 10 requests fyrir Mentat forsíðu á sekúndu ágætlega.

Og já, það er núna hægt að sækja Mentatinn á http://mentat.sytes.net. Enn er lítið um documentation, en það kemur allt saman með tímanum, strax og ég nenni að skrifa andskotann.