23.11.2005 kl. 19:15

Vil minna alla sem eru með nýjasta Mentatinn að það er núna komin inn "Comment Expiry Period" undir Configuration Panel, þ.e.a.s. sá tími sem má líða frá því að einhver frétt er sett inn þar til að ekki er lengur hægt að pósta commenti. Default tíminn er 168 klst, þ.e.a.s 1 vika, en þeir sem vilja lengri períóðu setja bara inn þá tölu sem þeim hentar.


2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldor | 23.11.2005 kl. 19:19
Halldor

Hefur það ekki alltaf verið síðan comments kom inn í kerfið? Ekki man ég betur...

Sveinbjörn | 23.11.2005 kl. 20:05
Sveinbjörn

Jú, en það virkaði aldrei fyrr en nú ;)