Jæja, smilies í commentum í Mentat expandast nú í viðeigandi broskallamyndir í stað þess að vera bara ASCII táknin. Myndirnar fékk ég úr Proteus, afar góðum IM client fyrir Mac OS X. Go nuts, folks, try out the system og póstið brosköllum...Smilie


13 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Dolli | 20.11.2005 kl. 03:36
Dolli

Þokkalega svalt, þú ættir að pósta lista yfir hvað tákn virka:)

Mínar ágiskanir:
:) :( ;) ;( 8) =o)

Sveinbjörn | 20.11.2005 kl. 04:05
Sveinbjörn

Það var afar einfalt að gera þetta -- bara on/off switch fyrir filter function sem að notar Perl regex substitution til þess að find'n replace-a smilies. Lítur svona út:

Smilie code

Halldór | 20.11.2005 kl. 12:39
Halldór

Helvíti góð myndin af þér í hægra horninu. Ættir að setja hana sem smiley ;)

Einar Örn | 20.11.2005 kl. 15:27
Einar Örn

:|

Arnaldur | 21.11.2005 kl. 16:53
Arnaldur

Þetta er mest gay fítus sem þú hefur sett inn í Mentat-inn hingað til. Hvað er næst? Animated emoticocks?

Sveinbjörn | 21.11.2005 kl. 17:24
Sveinbjörn

Geðveik hugmynd hjá þér Arnaldur. Værirðu til í að vera módel fyrir þá?

Einar Jón | 22.11.2005 kl. 16:36
Einar Jón

Það vantar "o" sem nef :o(

Það er nú líka hálf lélegt að nota perl regexp og hafa 2 línur fyrir hvert icon, í stað þess að NOTA perl regexp til að finna allar útgáfur af hverjum broskalli.

Prufa:
:P - vantar \ fremst í regexp-ið?
:) - :-) - :o)

Sveinbjörn | 22.11.2005 kl. 17:13
Sveinbjörn

Já, það er rétt hjá þér, Einar. En ég er svosem enginn regular expressions gúrú, og svo var þetta hakkað inn á hálftíma... ;)

Ekki hjálpar það svo að táknin sem eru notuð til þess að búa til broskall eru hluti af regular expression syntaxinu, þannig að maður verður að escape-a allt, sem gerir hlutina bara illlæsilegri og meira convoluted.

Arnaldur | 22.11.2005 kl. 23:09
Arnaldur

Gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay, gay og...
ehhh...
...GAY!!!!

Sveinbjörn | 23.11.2005 kl. 01:13
Sveinbjörn

Ef ég væri þú, þá mundi ég ekki vilja sjá orðið gay svona oft við hliðina á mynd af manni, sveittum í hvítum neta-"wife-beater"-bol með nauðgarasólgleraugu ;)

Einar Jón | 23.11.2005 kl. 11:13
Einar Jón

Þetta ætti að vera eitthvað svona:

echo ":- ) : ) :o )" | sed -e "s/:\?)/MATCH/g"

Ég held samt að þú þurfir bara escape á ), ( og | í perl, þó það skaði ekki á hina stafina.

En verður hægt að downloada mentat á næstunni?

Sveinbjörn | 23.11.2005 kl. 15:49
Sveinbjörn

Hmm.... ef ég man rétt, þá gerir : eitthvað í regexpum.

En já, varðandi Mentatinn, þá hef ég alltaf ætlað að release-a hann. Vandinn er sá að ég hef ekki skrifað neina documentation af viti, og kóðinn sjálfur án doc-a er einskis nýtur. Strax og ég er búinn að djöflast til að skrifa doc-a (sem er NB það leiðinlegasta sem ég geri) þá verður því skellt inn á http://mentat.sytes.net">Mentat vefinn.

Annars er Mentat auðvitað bara svona pet project hjá mér -- fyrsta útgáfan var *afar* frumstæð þegar ég byrjaði seint á árinu 2003 -- síðan hef ég verið að bæta við fídusum hér og þar eftir eigin þörfum. Núna eru þetta um 2500 línur af Perl kóða, með stuðningi fyrir RSS, comments, plug-in modules, tölfræði, og núna, smilies ;)

Allir Mentat vefirnir nota skjalakerfið sem gagnagrunn -- þótt ég hafi á einhverju stigi málsins implementað MySQL stuðning.

Sveinbjörn | 23.11.2005 kl. 17:46
Sveinbjörn

By the way, ég henti upp næstum undocumented útgáfu af Mentat inn á http://mentat.sytes.net fyrir þig, Einar. Það eru svona preliminary leiðbeiningar um hvernig maður setur kerfið upp í Apache, ætti að vera nóg til þess að computer-savvy gaur eins og þú getir skoðað grundvallar-functionalitetið.