13.11.2005 kl. 03:20

Mér hefur tekist að fá gamla klassíkarann Betrayal at Krondor til þess að keyra í Mac OS X. Með hjálp frá Platýpusinum góða hef ég komið leiknum í þannig form að hann virkar "out-of-the-box" eins og Mac OS X forrit án nokkurs vesens. Smellið hér til þess að sækja leikinn (10.8 MB innanlands).

Betrayal At Krondor Screenshot Mac OS X
Betrayal At Krondor Screenshot 5
Betrayal At Krondor Screenshot 2
Betrayal At Krondor Screenshot 1
Betrayal At Krondor Screenshot 4
Betrayal At Krondor Screenshot 3