7.11.2005 kl. 03:38

Mér var að detta í hug frábært nýyrði fyrir femínista: phallocentric


11 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Þórdís | 7.11.2005 kl. 14:22
Þórdís

Nýyrði??

Sveinbjörn | 7.11.2005 kl. 17:21
Sveinbjörn

Ertu að segja mér að þetta sé til? Jaysis, það er fucked up.

Sveinbjörn | 7.11.2005 kl. 17:27
Sveinbjörn

Vá, 54,600 niðurstöður í Google. OK, þetta er ekki nýyrði. Great minds think alike, right?

Aðalsteinn | 8.11.2005 kl. 01:31
Aðalsteinn

lókhverfur, gott og gilt íslenskt orð.

Steinn | 8.11.2005 kl. 05:47
Steinn

ég skil ekki hvernig þetta getur verið femínismi þar sem orðið merkir eiginlega andhverfu þess isma eða kannski frekar karlrembu.

Árni | 8.11.2005 kl. 09:36
Árni

'Typpasentrískur' fær mitt atkvæði.

Þórdís | 8.11.2005 kl. 16:10
Þórdís

Þú þarft greinilega að fara að kynna þér betur femínískan litteratúr. :) Oftast er reyndar talað um phalLOGOcentric, sbr. logocentric, en ég hef líka heyrt phallocentric. Þetta er auðvitað súper-pómó og runnið undan rifjum Jacques Derrida heitins. Sjá t.d http://www.iep.utm.edu/d/derrida.htm, undir 2a.

Sveinbjörn | 8.11.2005 kl. 16:29
Sveinbjörn

Kynna mér feminískan litteratúr? Runnið undan rifjum Derrida? Sorry, I think I'll pass ;)

Hjalti | 8.11.2005 kl. 16:47
Hjalti

"Limhverfur" hefur einnig verið notað.

Þórdís | 8.11.2005 kl. 18:27
Þórdís

Og já Steinn, þetta er auðvitað femínískt skammaryrði, hvernig svo sem Sveinbjörn hafði hugsað sér það.

Sveinbjörn | 9.11.2005 kl. 00:14
Sveinbjörn

Hvers konar skammaryrði nota þá masculinistar?

Vaginocentrism?
Uterocentrism?
Crotchocentrism?

Hmm...doesn't have quite the same je-ne-sais-quoi to it...