27.10.2005 kl. 18:14

Ég er að hugsa um að reyna fyrir mér sem svona artsy farsty póstmódernista listamaður. Hvernig er þetta sem byrjun?

PoMo rúnk

Þetta eru randomly generated misdjúpar 32 pixla myndir úr sprite tilesetti sem komu upp þegar ég var að prufa kóðann minn...


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

steinn | 27.10.2005 kl. 21:09
Unknown User

þetta er ekki nógu amateur!! ef þú ætlar verða eitthvað pómó þá verðurðu að gera hlutina illa! first rule of art: amateurism

Halldor Eldjarn | 27.10.2005 kl. 22:05
Halldor Eldjarn

Þú kannt of mikið í forritun! :D

Árni | 28.10.2005 kl. 00:59
Árni

Steinn er bang-on-the-money. Meira amateurism!!

Gunni | 28.10.2005 kl. 11:50
Gunni

"Drains" by exciting new Icelandic prodigy "Boybear son of Thordur". A provocative look at what the world would be like if it were composed of... well, drains and metal plates.

I think he's trying to express the fundamentally draining nature of post-modern life, juxtaposing it brilliantly with the cold hard metal-centric reality of our species in the age of the machine. What is the worth of a man in terms of nuts and bolts, asks Boybear? How can a man's spirit not be drained when over half the human landscape he is presented with is composed of drains?

Provocative, daring, expressive. Four out of five stars.

--- Artsy Fartsy Critic

Einar Örn | 28.10.2005 kl. 16:02
Einar Örn

Þetta minnir mig á veggja-texture úr 3d shootemup leikjum... sem vinir mínir spiluðu mikið hér áður fyrr