14.10.2005 kl. 16:11

Ég var að skoða nýja Serial Box fyrir Október, og sá að forritið mitt Tapir var þarna á listanum ;). Það tók ekki langan tíma að hakka það...

Tapir in Serial Box

7 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Dolli | 15.10.2005 kl. 02:51
Dolli

Bilað maður, hvernig eru serialin annars enkóduð með þínum algorithma eða algorithma frá kagi?

Sveinbjorn | 15.10.2005 kl. 06:22
Sveinbjorn

Ég smíðaði minn eigin custom algoriðma. Eiinhver hefur actually nennt að reverse-engineera hann.

Some people have far too much time on their hands... ;)

Magnusson | 15.10.2005 kl. 10:53
Magnusson

1337 Hax0r!!!1

Sindri | 15.10.2005 kl. 13:10
Sindri

eða þessi algoriþmi þinn er bara ekki nógu góður ;)

Sindri | 15.10.2005 kl. 13:15
Sindri

HEhe, smá djók. Samt flott að vera með forrit sem einhver nennir að hakka.

Sveinbjorn | 15.10.2005 kl. 13:39
Sveinbjorn

Það er aldrei hægt að forðasta svona lagað án þess að vera með svona "Internet check-up" innbyggt í forritið, og jafnvel þá er hægt að hakka sig í kringum það. Málið er að með réttu tólunum þá getur einhver debuggað forritið og skoðað algóriðmana sem búa til seríalkóða -- það skiptir þá engu máli hversu "góður" algóriðminn er -- hjálpar ekkert ef viðkomandi getur skoðað hvernig hann er búinn til.

Halldor Eldjarn | 23.10.2005 kl. 00:53
Halldor Eldjarn

svo er líka hægt að gera þetta bara handvirkt... *-)