CIA World Factbook geymir alls konar áhugaverða tölfræði. T.d. reynist þjóðarframleiðsla Noregs og Bandaríkjanna vera sú sama, per capita þrátt fyrir heilmikla skatta og velferðarkerfi í Noregi. Þar má einnig sjá að allar Norðurlandaþjóðirnar hafa 0% af íbúum sínum lifandi undir fátæktarmörkum, miðað við 12% í Bandaríkjunum.

En auðvitað er svona tölfræði ekkert nema djöfulsins möppudýravitleysa...