5.10.2005 kl. 01:43

Eftir miklar þolraunir hefur loksins tekist að fá Beyond Dark Castle til þess að keyra hjá mér undir Mac OS X. Fyrir þá sem ekki þekkja þetta epíska meistarastykki, þá er ég að ræða um besta tölvuleik 9da áratugsins. Ég keyri þetta undir vMac emulator notandi MacPlus ROM skjal og 800k floppy disk images. Áhugasamir geta haft samband við mig og ég skal deila þessu.Beyond Dark Castle Splash ScreenBeyond Dark Castle MenuBeyond Dark Castle Great HallBeyond Dark Castle - The Dungeon
2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Einar Jón | 5.10.2005 kl. 11:08
Einar Jón

Aaaahhh...

Nostalgía.

Hvað með upprunalega Dark Castle?

Sveinbjorn | 5.10.2005 kl. 14:27
Sveinbjorn

Já, er líka með hann. Fann þessa snilldarsíðu: http://mac.the-underdogs.com, þar sem maður getur sótt alla gömlu Classic Mac leikina. Hérna er svona smá sample af því sem ég hef fengið til að virka.


Old Mac Games